CREATE SHOWREEL

Kjartan Trauner & Gísli Eyland

Create Visual hóf starfsemi í maí 2014 og er stefnan að vinna efni tengt íslenskri jaðarmenningu. Heimasíða, myndbönd, veftímarit, tónlistarmyndband og tvær samsýningar litu dagsins ljós á tímabilinu júlí til september í fyrra og sjá má það helsta í myndbandinu hér að ofan. Neðra myndbandið er tónlistarmyndband við lagið I got your back sem unnið var af Create Visual fyrir Bara Heiðu.

Útgáfa Create heldur áfram með útgáfu á veftímariti í júní á þessu ári. Dagur sér um uppsetningu á heimasíðu.

Create á internetinu:
Heimasíða Create
Create á facebook
Senda email á create


Ertu með spurningar varðandi videovinnslu/margmiðlun?
Hafðu samband hér