ICEPICK

Rúnar Ómarsson

Þegar Þórdís Claessen hugðist setja saman bók um íslenska götulist og gefa út alþjóðlega hafði hún samband við Rúnar Ómarsson hjá Bakatil. Hann bað hana að gera lista yfir topp 5 alþjóðlega útgefendur sem hún vildi helst vinna með. Nokkrum mánuðum síðar gerðu þau útgáfu, sölu og dreifingarsamning við hinn virta bókaútgefanda Gingko Press í San Francisco, en hann var efstur á listanum yfir óska-útgefendur Þórdísar fyrir bók sína, sem er t.d. fáanleg á Amazon.

Umfjöllun um bókina í fjölmiðlum:
Art & Event

Ertu með spurningar varðandi framleiðslu & dreifingu?
Hafðu samband hér