LAUF FORKS

Rúnar Ómarsson

Rúnar var yfir sölu- og markaðsmálum Lauf Forks frá því vöruþróun lauk og fyrsta varan (ásamt vörumerkinu sjálfu) var kynnt. Lauf Forks er gott dæmi um vel heppnaða alþjóðlega markaðssetningu með lágmarks fjárfestingu. Á rúmu ári fór Lauf Forks úr því að vera prótotýpa í Reykjavík yfir í að vera fáanleg neytendavara um allan heim. Vörur Lauf Forks eru nú seldar í gegnum dreifingaraðila, sérverslanir og beint frá vörumerkinu í gegnum vefverslun þess.

Umfjöllun um Lauf á netinu:
Bike rumors
Heimasíða Lauf

Ertu með spurningu varðandi sölu & markaðsmál?
Hafðu samband hér