Reykjavík fashion festival

Rúnar Ómarsson

Rúnar var einn af stofnendum Reykjavik Fashion Festival, sem er stærsti viðburður í tísku og hönnun sem haldin er árlega á Íslandi. Tilgangurinn var að búa til vettvang fyrir íslenska hönnuði, klæðskera, fyrirsætur og ljósmyndara til að koma sér á framfæri alþjóðlega.

Umfjöllun í fjölmiðlum:
Transworld business


Ertu með spurningar varðandi vöruþróun eða viðburðarstjórnun?
Hafðu samband hér